Fréttir og fleyra Nánar um mig VATNSLITIR.....af hverju ? List

 Næsta sýning

Ég sagði frá því á annari síðu að ég væri farin að mála á hverjum degi. Ég hef ekki haldið sýningar í mörg ár en þar sem ég er búin að fá jákvætt svar við umsókn í Gerðubergi á næsta ári 2015 er það hvetjandi að mála af alvöru og safna myndefni .Það er ekki komin dagsetning ennþá en ég læt vita þagar það kemur í ljós . Hlakka einnig til að vera með á næstu samsýningu hópsins hér og kynnast ykkur.  Hvet fleyri til að bæta við síðum um ykkur .

Elinborg

Elinborg

Elínborg Jónsdóttir