Íslensk List - Ljós og Lifandi
 

Ábyrgðarskilmálar

Fjórtán daga skilaréttur er á listaverkum ArtIceland með þeim takmörkunum sem tilgreindar eru hér að neðan.

Skila þarf listaverki í því ástandi sem það var við afhendingu.

Þegar listaverki er skilað þarf það að vera í upprunalegum umbúðum auk þess sem framvísa þarf reikningi.

Sendingarkostnaður er ekki endurgreiddur.

Kaupandi ber ábyrgð á listaverkinu frá því það er sent og þar til ArtIceland hefur móttekið það, þ.m.t. skemmdum, hvarfi listaverksins eða eyðileggingar þess.

Tilvist galla skal tilkynna strax og hans verður vart. Hafi verið átt við listaverkið af aðilum sem ekki starfa á vegum ArtIceland fellur ábyrgð hans úr gildi.


GreenQloud

Fyrirtæki: Álfatungl ehf. / ArtIceland.is - Keilufelli 41 - 111 Reykjavik
Kt: 511202-2210 - VSK númer: 77471
Sími: +354 698 2919 - Tölvupóstur: articeland@gmail.com

Skilmálar kaupenda - Skilmálar listamanna
2013-2018 © ArtIceland.is